Fara beint í efnið

Ég lagði inn sakavottorð þegar ég sótti um dvalarleyfi, þarf ég að leggja það fram aftur?

Þú gætir þurft að leggja aftur inn sakavottorð þegar þú sækir um ríkisborgararétt. Það fer eftir því hvenær vottorðinu var skilað og hvort allar viðeigandi vottanir séu til staðar.

Þegar vinnsla umsóknar þinnar hefst munu sérfræðingar okkar í ríkisborgaraumsóknum láta þig vita hvort nauðsynlegt sé að leggja inn nýtt sakavottorð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900