Fara beint í efnið

Hvað þarf ég að búa lengi á Íslandi til að geta sótt um íslenskan ríkisborgararétt?

Þú getur sótt um íslenskt ríkisfang þegar þú hefur haft lögheimili og samfellda búsetu á Íslandi í sjö ár.

Makar og börn íslenskra ríkisborgara, fyrrum íslenskir ríkisborgarar, ríkisborgarar Norðurlandanna, flóttamenn, mannúðarleyfishafar og ríkisfangslausir einstaklingar geta, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum, sótt um íslenskt ríkisfang eftir styttri búsetu á Íslandi en sjö ár. Nánari upplýsingar um hvenær þú mátt sækja um ríkisborgararétt.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900