Útlendingastofnun: Ríkisborgararéttur
Hvaða skuldir er í lagi að ég sé með þegar ég sæki um ríkisborgararétt?
Þegar þú sækir um ríkisborgararétt eru eftirfarandi atriði skoðuð í tengslum við skuldastöðu þína:
Skattskuldir.
Ef þú skuldar Skattinum verður umsókn synjað.
Árangurslaust fjárnám.
Ef árangurslaust fjárnám hefur verið gert hjá þér á síðastliðnum þremur árum verður umsókn synjað.
Gjaldþrot.
Ef þú hefur orðið gjaldþrota verður umsókn synjað.
Aðrar skuldir eru ekki skoðaðar í tengslum við umsókn um ríkisborgararétt.
Tengt efni
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?