Fara beint í efnið

Hvaða skuldir er í lagi að ég sé með þegar ég sæki um ríkisborgararétt?

Þegar þú sækir um ríkisborgararétt eru eftirfarandi atriði skoðuð í tengslum við skuldastöðu þína:

  • Skattskuldir.

    • Ef þú skuldar Skattinum verður umsókn synjað.

  • Árangurslaust fjárnám.

    • Ef árangurslaust fjárnám hefur verið gert hjá þér á síðastliðnum þremur árum verður umsókn synjað.

  • Gjaldþrot.

    • Ef þú hefur orðið gjaldþrota verður umsókn synjað.

Aðrar skuldir eru ekki skoðaðar í tengslum við umsókn um ríkisborgararétt.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900