Tryggingastofnun: Önnur þjónusta TR
Ég vil gefa líffæri og verð þá fyrir tekjutapi, get ég fengið aðstoð við það?
Já, TR aðstoðar fjárhagslega lifandi líffæragjafa sem verða að hverfa frá vinnu eða námi til að gefa líffæri.
Skilyrðin eru mismunandi eftir því hvort þú ert á vinnumarkaði eða í námi.