Tryggingastofnun: Önnur þjónusta TR
Alþjóðastofnanir – hvaða reglur gilda?
Einstaklingar sem starfa hjá alþjóðastofnunum falla undir tryggingalöggjöf viðkomandi stofnunar, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 463/1999.
Ef starf hjá alþjóðastofnun þjónar hagsmunum Íslands erlendis, er hins vegar hægt að sækja um tryggingu á Íslandi.