Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Gildir A1-vottorð fyrir lönd utan EES-svæðisins?

Nei, A1-vottorð gildir eingöngu á Evrópska efnahagssvæðinu (EES).

Ef þú starfar utan EES-svæðisins er hægt að óska eftir almennri tryggingayfirlýsingu í stað A1-vottorðs. Notast er við sama umsóknareyðublað — „Umsókn vegna dvalar erlendis í atvinnuskyni“ — sem finna má á www.tr.is.