Tryggingastofnun: Önnur þjónusta TR
Starfsmannaleigur – hvaða reglur gilda?
Einstaklingur sem starfar í gegnum starfsmannaleigu er almennt tryggður í því landi sem starfsmannaleigan er skráð.
Við mat á tryggingastöðu er mikilvægt að skoða ráðningarsamning til að staðfesta hvaða lands löggjöf gildir.