Tryggingastofnun: Önnur þjónusta TR
Hvernig held ég aðild að íslenskri tryggingavernd þegar ég er að vinna erlendis?
Þegar einstaklingur flytur búsetu sína erlendis vegna atvinnu er meginreglan sú að hann falli undir almannatryggingar þess lands sem flutt er til.
Þú hefur möguleika á að halda íslenskum almannatryggingum þegar þú starfar í útlöndum tímabundið.
Þá safnar þú réttindum á Íslandi á meðan þú býrð og starfar erlendis. Til þess þarftu að fylla út umsókn um A1 og skila til TR. Sjá nánar hér.