Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig á að nota A1-vottorðið?

A1-vottorðið þarf að sýna í starfslandi eða búsetulandi til að staðfesta í hvaða landi þú ert tryggður samkvæmt almannatryggingalöggjöf.

Vottorðið staðfestir jafnframt hvar tryggingagjald er greitt, og er því mikilvægt að hafa það meðferðis ef spurningar vakna um tryggingarstöðu eða greiðslur.