Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Útsendur starfsmaður frá Íslandi utan EES-svæðisins

Ef launþegi eða atvinnurekandi starfar utan EES-svæðisins, er hægt að sækja um að halda áfram tryggingum á Íslandi þrátt fyrir vinnu erlendis.

Sótt er um á eyðublaðinu „Dvöl erlendis í atvinnuskyni“ á www.tr.is. Viðkomandi fær þá útgefna almennar tryggingayfirlýsingu í stað A1-vottorðs.

Viðkomandi er skráður tryggður í tryggingaskrá Tryggingastofnunar, þrátt fyrir að vera skráður með lögheimili erlendis.