Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Útsendur starfsmaður frá öðru EES-landi

Launþegi eða atvinnurekandi sækir um A1-vottorð í viðkomandi tryggingalandi. Afrit af vottorðinu skal senda til Tryggingastofnunar.

Sama gildir um sjálfstætt starfandi einstaklinga og þá sem starfa í gegnum starfsmannaleigur.
Tryggingagjald skal greitt í samræmi við útgáfuland A1-vottorðsins.