Tryggingastofnun: Önnur þjónusta TR
Opinber starfsmaður - hvaða reglur gilda?
Opinberir starfsmenn sem starfa erlendis falla undir sömu almannatryggingalöggjöf og þau stjórnvöld sem þeir starfa fyrir. Því falla íslenskir embættismenn sem starfa erlendis fyrir íslenska ríkið áfram undir íslenskar almannatryggingar.