Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig breytist tekjuáætlun við andlát maka?

Ef eftirlifandi maki á rétt á makalífeyri frá lífeyrissjóði hins látna þarf að setja þær upplýsingar í tekjuáætlun, einnig þarf að uppfæra upplýsingar um fjármagnstekjur ef við á.