Vöktun smitsjúkdóma og sjúkdómsvalda
Öndunarfærasýkingar
Öndunarfærasýkingar er rafrænt fréttabréf sóttvarnalæknis sem gefið er út yfir vetrarmánuðina. Þar er farið er yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra á Íslandi sem og stöðu öndunarfærasýkinga í Evrópu.
Ritstjórn
Hildigunnur Anna Hall, Anna Margrét Guðmundsdóttir og Guðrún Aspelund, ábyrgðarmaður.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis