Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Smitsjúkdómar - tölur

Gagnvirk mælaborð með upplýsingum um fjölda og tíðni valinna smitsjúkdóma:

  • Árlegur fjöldi smitsjúkdóma - Fjöldi og tíðni valinna smitsjúkdóma sem sóttvarnalæknir vaktar eftir bakgrunnsbreytingum (uppfært árlega), þar með talið öndunarfærasýkingar, meltingafærasýkingar, kynsjúkdómar, lifrarbólgur og ónæmir sýklar.

  • Lekandi, klamydía og sárasótt - Fjöldi og tíðni greininga eftir kyni og aldri (uppfært ársfjórðungslega)

  • Öndunarfærasýkingar - COVID-19, inflúensa, RS-veira og fleira. Vikuleg vöktun (uppfært á 1-2 vikna fresti yfir vetrartímann)

Smitsjúkdómar - eldri gögn

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis