Farsóttafréttir
Farsóttafréttir er rafrænt fréttabréf sóttvarnalæknis um smitsjúkdóma á Íslandi. Fjallað er um ýmsa smitsjúkdóma og bólusetningar og það sem hæst ber í þeim málaflokkum hverju sinni.
Ritstjórn
Sóttvarnasvið embættis landlæknis, Hildigunnur Anna Hall, ritstjóri, Guðrún Aspelund, ábyrgðarmaður.
16. árgangur. 4. tölublað. Desember 2024: Hópsýking E. coli STEC á leikskóla í Reykjavík. Vitundarvakning um sýklalyfjaónæmi. Þekking og viðhorf starfsfólks í heilbrigðisþjónustu til einstaklinga með HIV. Þátttaka í bólusetningum gegn kíghósta á meðgöngu.
16. árgangur. 3. tölublað. September 2024: Spítalasýkingar og sýklalyfjanotkun í ESB/EES-ríkjum 2022–2023. Uppgjör á öndunarfærasýkingum á Íslandi veturinn 2023–2024. Vöktun alvarlegra öndunarfærasýkinga af völdum SARS-CoV-2, inflúensu og RSV. Áframhaldandi aukning á tíðni lekanda
16. árgangur. 2. tölublað. Júní 2024: Aukning á mislingum, kíghósta og hettusótt eftir COVID-19. Mycoplasma öndunarfærasýkingar veturinn 2023-24. Fuglainflúensa meðal spendýra. Heilbrigðisáætlun Evrópusambandsins EU4Health.
16. árgangur. 1. tölublað. Apríl 2024: Þátttaka í haustbólusetningum dregst saman. Uppfærsla viðbragðsáætlana. Vaxandi tíðni sýkinga af völdum listeríu í Evrópu. Notkun sýklalyfja var svipuð árin 2022 og 2023.
15. árgangur. 2. tölublað. Desember 2023: Lekandi. Sárasótt. Matarbornar hópsýkingar og matareitranir. Kláðamaur. Vitundarvakning um sýklalyfjaónæmi.
15. árgangur. 1. tölublað. Júní 2023: Notkun sýklalyfja hérlendis eykst á ný. MPX veirusýking (apabóla). Aukning á lekanda. Bólusetningar. Tengiliðir sýkingavarna í sóttvarnaumdæmum.
14. árgangur. 3. tölublað. Nóvember 2021: Staða COVID-19 á Íslandi. Bólusetningar og bóluefni á þriðja ársfjórðungi 2021. Sárasótt á Íslandi árið 2021 - aukning á smitum meðal gagnkynhneigðra. Salmonella typhimurium hópsýking. Vitunadarvakning um sýklalyfjanotkun.
14. árgangur. 2. tölublað. Júlí 2021: Bólusetningar við COVID-19. Fjórða bylgja COVID-19. Hópsýking í leikskóla í apríl 2021. Aðgerðir á landamærum. Ný afbrigði SARS-CoV-2. Skýrsla um COVID-19 hópsýkingu á Landakoti. Inflúensa. Kynsjúkdómar. Salmonella.
14. árgangur. 1. tölublað. Febrúar 2021: Bólusetningar við COVID-19 á Íslandi. Niðursveifla þriðju bylgju COVID-19 á Íslandi. Aðgerðir á landamærum. Samanburður við nágrannalönd. Staðan í febrúar 2021. Ný afbrigði SARS-CoV-2 veirunnar. Árleg inflúensa.
13. árgangur. 4. tölublað. Nóvember 2020: Uppsveifla COVID-19 faraldursins á haustmánuðum. Opinberar sóttvarnaráðstafanir. Sýnatökur. Samanburður við Norðurlönd. Staðan í lok október. Farsóttarþreyta. Aðrar öndunarfærasýkinar.
13. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2020: Ris og hnignun COVID-19 faraldursins fyrrihluta árs 2020. Opinberar stóttvarnaráðstafanir-tímalína. Hvaða áhrifavaldar voru að verki við hnignun COVID-19? Staðan á miðju ári 2020. Kynsjúkdómar.
13. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2020: Heimsfaraldur af völdum COVID-19. Árleg inflúensa. Kynsjúkdómar. Bótúlismi greinst á Íslandi.
13. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2020: Mislingar og ferðalög. Kaup á bóluefnum gegn hlaupabólu og inflúensu. Lekandi og sárasótt. Notkun sýklalyfja. Leiðbeiningar vegna sýklalyfjaónæmis. Viðbragðsáætlun vegna atburða af CBRNE. Fræðsludagur um bólusetningar barna.
12. árgangur. 4. tölublað. Október 2019: Kynsjúkdómar. Lifrarbólga C. Norræn ráðstefna um heilbrigðisviðbúnað. Hrina alvarlegra sýkinga hjá börnum af völdum E. coli baktería.
12. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2019: Kynsjúkdómar. Breytingar á tilkynningar- og skráningarskyldum sjúkdómum. Við bætur við almennar bólusetningar á Íslandi. Sýklalyfjaónæmar bakteríur. Aðgerðir gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería.
12. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2019: Mislingar á Íslandi. Listería. Berklar. Hermannaveiki (Legionellosis). Jersínýjusýking. Inflúensa veturinn 2018-2019.
12. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2019: Kynsjúkdómar ársins 2018. Inflúensa á haustmánuðum 2018. Nóróveirusýking tengd ostrum. Fræðsludagar um almennar bólusetningar barna. Sóttvarnadagurinn 2018. Ný skýrsla um sýklalyfjaónæmar bakteríur.
11. árgangur. 4. tölublað. Október 2018: Framvirkur samningur um kaup á bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu. Leiðbeiningar um överumengun í neysluvatni. Listeríufaraldur. Mislingar. Fyrirbyggjandi meðferð við HIV. MSM og blóðgjafir. Notkun sýklalyfja árið 2017.
11. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2018: Mislingar um borð í flugvél Icelandair. Er hætta á mislingafaröldrum á Íslandi? Ný reglugerð um meðferð og flutning á líkum. Hópsýking af völdum salmonellu í íslensku farskipi. Kynsjúkdómar. Aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi.
11. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2018: Inflúensan. Áramótin. Mengun neysluvatns í Rvk. Kynsjúkdómar. Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda við útbreiðslu kynsjúkdóma. Innleiðing IHR-2005. Samstarfssamningur um gerð viðbragðsáætlunar. Bráðaflokkun og áverkamat.
11. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2018: Tilkynningarskyldir sjúkdómar. Iðrasýkingar. Viðbrögð og viðbragðsáætlanir. Fræðsludagur um bólusetningar barna. Sóttvarnadagurinn. Skynsamleg notkun sýklalyfja.
10. árgangur. 4. tölublað. Október 2017: Tilkynningarskyldir sjúkdómar sumarið 2017. Hópsýkingar sumarsins 2017. Viðbúnaður vegna kjarnorkuvár.
10. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2017: Útbreiðsla sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi. Kynsjúkdómar. Viðbrögð við aukningu á kynsjúkdómum. Ráðleggingar um meðferð algengra sýkinga utan spítala. Mengun frá kísilverksmiðju í Helguvík.
10. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2017: Mislingar. Kynsjúkdómar. Sígellusýkingar. Inflúensan. Sóttvarnir hafna og skipa. Mengun Helguvík.
10. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2017: Kynsjúkdómar. Úttekt ECDC. Leiðbeiningar um handþvott.
9. árgangur. 4. tölublað. Október 2016: Hópsýkingar. Berklar. Mislingar um borð í flugvél. Eftirfylgni kynsjúkdóma og hettusóttar. Heilbrigðisskoðun skipa.
9. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2016: Kynsjúkdómar. Hettusótt. Sóttvarnaáætlun fyrir hafnir og skip.
9. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2016: Öndunarfærasýkingar í byrjun árs 2016. Tilkynningarskyldir sjúkdómar. Viðbragðsáætlanir og leiðbeiningar. Tilkynning vegna alþjóðaheilbrigðisreglugerðarinnar.
9. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2016: Sóttvarnadagurinn. Viðbragðsáætlun á Keflavíkursflugvelli. Ebóla.
8. árg. 1. tölublað. Október 2015: Sóttvarnir, hvað er títt? Nýr sóttvarnalæknir. Fréttabréf endurvakið og mannabreytingar.
7. árg. 3. tölublað. Júlí – október 2011: Klamydía og lekandi 2011. Díoxín og blý í mönnum á Íslandi. Óvenjuleg ásýnd HIV-sýkinga og alnæmis.
7. árg. 2. tölublað. Apríl – júní 2011: Aukning HIV-sýkinga hjá fíkniefnaneytendum. Bólusett gegn sýkingum af völdum pneumókokkua og HPV. Sala og ávísanir sýklalayfja 2010.
7. árg. 1. tölublað. Janúar – mars 2011: Díoxin frá brennsluofnum á Íslandi. Inflúensulík einkenni á þessu vetri.
6. árg. 5. tölublað. Nóvember – desember 2010: Berklar á Íslandi 2010. Fyrstu inflúensutilfelli ársins.
6. árg. 4. tölublað. September–október 2010: HIV-smit færist í vöxt meðal fíkniefnaneytenda. Greindum klamydíutilfellum fjölgaði 2009.
6. árg. 3. tölublað. Ágúst 2010: Rannsókn á heilsufarsáhrifum gosösku frá Eyjafjallajökli. Bólusetning gegn pneumókokkasýkingum í undirbúningi
6. árg. 2. tölublað. Mars – apríl 2010: Eldgos í Eyjafjallajökli og áhrif þess á heilsufar.
6. árg. 1. tölublað. Janúar – febrúar 2010: Sýklalyfjanotkun og ónæmi sýklalyfja - dregur úr notkun sýklalyfja.
5. árg. 12. tölublað. Desember 2009: Fíkniefnaneytendur með HIV-sýkingu. Svínainflúensan í rénun - bólusetningar halda áfram.
5. árg. 10. – 11. tölublað. Október – nóvember 2009: Inflúensufaraldurinn á Íslandi. Nú ákvæði vegna alþjóðaheilbrigðisreglugerðarinnar.
5. árg. 8. – 9. tölublað. Ágúst – september 2009: Heimsfaraldur inflúensu 2009.
5. árg. 6. – 7. tölublað. Júní – júlí 2009: Ný inflúensa A(H1N1) á Íslandi.
5. árg. 5. tölublað. Maí 2009: Nýja inflúensan A(H1N1). Greiningar á veirufræðideild LSH í apríl 2009.
5. árg. 4. tölublað. Apríl 2009: Salmonellu- og kampýlóbaktersýkingar 2008. Bólusetning gegn inflúensu 2008-2009. Greiningar á veirufræðideild í mars 2009.
5. árg. 3. tölublað. Mars 2009: Klamydía og lekandi 2008. Óútskýrð matarsýking. Greiningar á veirufræðideild LSH í febrúar 2009.
5. árg. 2. tölublað. Febrúar 2009: Bólusetning gegn mislingum, rauðum hundum og hettusótt (MMR) skiptir sköpum. HIV-sýking og alnæmi 2008. Greiningar á veirufræðideild LSH 2008.
5. árg. 1. tölublað. Janúar 2009: Inflúensufaraldur í uppsiglingu. Greiningar á veirufræðideild LSH í des. 2008.
4. árg. 12. tölublað. Desember 2008: Nóróveirusýkingar. Inflúensan. Greiningar á veirufræðidild LSH í nóv. 2008.
4. árg. 11. tölublað. Nóvember 2008: Farsóttagreining. Lekandatilfelli jan. - okt. 2008. Greiningar á veirufræðideild LSH haustið 2008.
4. árg. 10. tölublað. Október 2008: Salmonellusýkingar 2007 og 2008. HIV og lifrarbólga B og C fyrri hluta árs 2008. Greiningar á veirurannsóknardeild LSH.
4. árg. 7.–9. tölublað. Júlí–september 2008: Faraldur salmonellusýkinga í kjölfar dvalar á Ródos. Inflúensan veturinn 2007-2008. Norræn ráðstefna um heilbrigðisviðbúnað.
4. árg. 6. tölublað. Júní 2008: Kampýlóbaktersýkingar á Austurlandi. Salmonella á höfuðborgarsvæðinu. Hettusótt 2005-2006. Rannsókn á ónæmi gegn bólusetningasjúkdómum hjá erlendum börnum.
4. árg. 5. tölublað. Maí 2008: Sala og notkun inflúensubóluefna á Íslandi. Mikil aukning á blóðsmitandi lifrarbólgum 2007.
4. árg. 4. tölublað. Apríl 2008: Mislingar í Evrópu. Inflúensan í rénun. Engin sárasóttartilfelli árið 2007.
4. árg. 3. tölublað. Mars 2008: Inflúensufaraldurinn veturinn 2007-2008. Salmonellu- og kampýlóbaktersýkingar 2007.
4. árg. 2. tölublað. Febrúar 2008: Bólusetning gegn leghálskrabbameini. HIV-smit og lifrarbólga B.
4. árg. 1. tölublað. Janúar 2008: Leiðbeiningar um notkun veirulyfja í heimsfaraldri inflúensu. Meningókokkar 2007. Klamydíu- og lekandatilfelli 2007.
3. árg. 12. tölublað. Desember 2007: Fjölónæmir berklar. Æfing á viðbrögðum við heimsfaraldri inflúensu. Listeríusýkingum fer fjölgandi. Nýr vefur, www.influensa.is, með fræðsluefni og fréttum um árlega inflúensu, fuglainflúensu og heimsfaraldur inflúensu.
3. árg. 11. tölublað. Nóvember 2007: Lifarbógla B og HIV-sýking. Sýking af völdum E. coli gengin yfir.
3. árg. 10. tölublað. Október 2007: E-coli sýkingar greinast á landinu, heimsókn frá ECDC og bóluefnakaup Íslendinga vegna fuglainflúensu.
3. árg. 9. tölublað. September 2007: HIV-sýkingar á meðal fíkniefnaneytenda. Húðsjúkdómurinn hringskyrfi greinist á Norðurlandi. Berklasmit fyrir norðan og austan.
3. árg. 7.– 8. tölublað. Júlí – ágúst 2007: Berklar á Íslandi 2007. Árleg inflúensubólusetning veturinn 2007-2008.
3. árg. 6. tölublað. Júní 2007: Alþjóðaheilbrigðisreglugerðin og samningar um kaup á bóluefni gegn árlegri inflúensu.
3. árg. 5. tölublað. Maí 2007: Breytingar á sóttvarnalögum og bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu.
3. árg. 4. tölublað. Apríl 2007: Fjölgun lekandatilfella og samningar um miðlæga bólusetningaskrá sóttvarnalæknis.
3. árg. 3. tölublað. Mars 2007: HIV-sýking og alnæmi á Íslandi, fíkniefnaneysla og inflúensan veturinn 2007.
3. árg. 2. tölublað. Febrúar 2007: Klamyndíutilfelli árið 2006, inflúensa og RS-veirusýkingar.
3. árg. 1. tölublað. Janúar 2007: Salmonellutilfelli 2006-2007 og nýtt fyrirkomulag bólusetninga frá 1. janúar 2007.
2. árg. 12. tölublað. Desember 2006: Heilbrigðisvottorð útlendinga vegna smitsjúkdóma, berklar og notkun sýklalyfja á Íslandi.
2. árg. 11. tölublað. Nóvember 2006: Heilbrigðisvottorð útlendinga vegna smitsjúkdóma.
2. árg. 10. tölublað. Október 2006: Breyting á almennum bólusetningum frá 1. jan. 2007. Samningar um neyðarbirgðahald á hlífðarbúnaði.
2. árg. 9. tölublað. September 2006: Viðbragðáætlun um varnir gegn heimsfaraldri inflúensu og sýklalyfjagagnagrunnur.
2. árg. 7.– 8. tölublað. Júlí – ágúst 2006: Aukning á lekandatilfellum, tafir á afhendingu bóluefna gegn inflúensu og hettusóttarfaraldur.
2. árg. 6. tölublað. Júní 2006: Hringormasmit, inflúensa og nóróveirusýkingar.
2. árg. 5. tölublað. Maí 2006: Útboð bóluefna, hettusótt, sárasótt á Íslandi 2000-2005 og fjölgun lekandatilfella.
2. árg. 4. tölublað. Apríl 2006: Viðbúnaður og viðbragðsáætlun við heimsfaraldri inflúensu. Aukning á lekandatilfellum. Mislingar greinast í nágrannalöndum. Hettsótt. Inflúensa.
2. árg. 3. tölublað. Mars 2006: Hettusótt, inflúensa og öndunarfærasýkingar.
2. árg. 2. tölublað. Febrúar 2006: Klamydíusýkingar, veirusýkingar, hettusótt og öndunarfærasýkingar.
2. árg. 1. tölublað. Janúar 2006: Farsóttafréttir. Janúar 2006. Hiv-smit á Íslandi 2005, hettusóttarfaraldur í rénun og árangur bólusetninga gegn meningókokkum C á Íslandi.
1. árg. 11. tölublað. Desember 2005: Hettusóttartilfellum á Íslandi fjölgar enn. Æfingar á viðbrögðum við farsóttum.
1. árg. 10. tölublað. Nóvember 2005: Viðbúnaður við heimsfaraldri inflúensu.
1. árg. 9. tölublað. Október 2005: Matareitranir í september.
1. árg. 7. – 8. tölublað. Ágúst – september 2005: Hettusóttarfaraldur sumarið 2005. Lekandatilfellum fjölgar. Salmonella hjá ferðamönnum erlendis.
1. árg. 6. tölublað. Júlí 2005: Hettusótt greinist á Íslandi. Marktæk aukning á dánartíðni í byrjun árs 2005.
1. árg. 5. tölublað. Júní 2005: Kampýlóbakter á Íslandi. Nóróveirusýkingar yfir sumarmánuðina.
1. árg. 4. tölublað. Maí 2005: Salmonella á Íslandi. Höfuðlús - hefur tilfellum fjöglað?
1. árg. 3. tölublað. Apríl 2005: HIV-smit: lágt nýgengi á Íslandi. Inflúensubóluefni fyrir 2005-2006.
1. árg. 2. tölublað. Mars 2005: Inflúensa og RSV veturinn 2004-2005. Mósa-sýkingum fjölgar. Gíradíusýkingar á Íslandi frá 2000.
1. árg. 1. tölublað. Febrúar 2005: Farsóttafréttir. Febrúar 2005. Inflúensan veturinn 2004-2005. Framkvæmdastjórn WHO ályktar um viðbúnað við heimsfaraldri inflúensu. RSV veturinn 2004-2005.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis