Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Tilkynning um sjúkdóm

Ákveðnir sjúkdómar eru tilkynningarskyldir. Tilkynningar þurfa að berast embætti landlæknis frá rannsóknarstofum og meðhöndlandi læknum. Allar upplýsingar eru trúnaðarmál.

Eyðublað fyrir tilkynningarskylda sjúkdóma

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis