Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Öndunarfærasýkingar

Mælaborð öndunarfærasýkinga - COVID-19, inflúensa, RS-veira og fleira. Vikuleg vöktun (uppfært á 1-2 vikna fresti yfir vetrartímann)

Yfir vetrartímann fjallar sóttvarnalæknir reglulega um öndunarfærasýkingar, svo sem inflúensu (flensu), COVID-19 og RS veirusýkingar. Gerð er grein fyrir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra á Íslandi auk þess sem fjallað er um stöðu öndunarfærasýkinga í Evrópu.

Ritstjórn

Hildigunnur Anna Hall, Anna Margrét Guðmundsdóttir og Guðrún Aspelund, ábyrgðarmaður.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis