Mælaborð
Ýmis tölfræði um lýðheilsu og starfsemi heilbrigðisþjónustu er aðgengileg í gagnvirkum mælaborðum. Undirstaða mælaborðanna eru gögn í heilbrigðisskrám og könnunum embættisins.
Lýðheilsa
Lýðheilsuvaktin - Vöktun á völdum áhrifaþáttum heilbrigðis
Lýðheilsuvísar – Allir lýðheilsuvísar eftir heilbrigðisumdæmum
Reykingar – Reykingavenjur eftir kyni og aldri
Lyfjanotkun
Lyfjanotkun – Lyfjaávísanir eftir ATC flokkum, kyni og aldri
Notkun ADHD lyfja á Íslandi - Lyfjanotkun eftir ATC flokkum, kyni, aldri, heilbrigðisumdæmi og ársfjórðungi
Notkun þunglyndislyfja á Íslandi - Lyfjanotkun eftir ATC flokkum, kyni, aldri, heilbrigðisumdæmi og ársfjórðungi
Notkun sýklalyfja utan sjúkrahúsa á Íslandi - Lyfjanotkun eftir ATC flokkum, kyni, aldri, heilbrigðisumdæmi og ársfjórðungi
Dánarorsakir
Mortis – Dánartíðni eftir dánarorsökum, kyni og aldri
Umframdánartíðni og COVID-19 andlát – Dánartíðni, umframdánartíðni og COVID-19 andlát eftir tímabilum og aldri
Sjálfsvíg – Tíðni sjálfsvíga eftir kyni og aldri
Lyfjatengd andlát – Tíðni lyfjatengdra andláta eftir kyni og aldri
Heilbrigðisstarfsfólk
Mannafli í heilbrigðisþjónustu á Íslandi – Fjöldi starfsleyfa, fjöldi útgefinna starfsleyfa, fjöldi starfandi og fjöldi útskrifaðra
Heilbrigðisþjónusta
Lykilvísar heilbrigðisþjónustu – Valdir lykilvísar sem sýna stöðu Íslands og samanburð við Norðurlönd
Starfsemi sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana – Legur, legudagar og meðallegutími
Samskipti við heilsugæslu – Fjöldi og tíðni samskipta við heilsugæslu eftir staðsetningu, tegundum samskipta, aldri og kyni
Bið eftir skurðaðgerðum – Fjöldi sem bíður eftir völdum skurðaðgerðum og framkvæmdar aðgerðir. Uppfært tvisvar á ári
Liðskiptaaðgerðir á hné og mjöðm – Fjöldi sem bíður eftir liðskiptaaðgerð á hné eða mjöðm og fjöldi framkvæmdra aðgerða. Uppfært mánaðarlega
Bið eftir hjúkrunarrými – Fjöldi sem bíður eftir úthlutun hjúkrunarrýmis, fjöldi sem flutti í hjúkrunarrými, biðtími og fjöldi hjúkrunarrýma.
Gæði þjónustu á hjúkrunarheimilum – Staða á InterRAI gæðavísum eftir hjúkrunarheimilum, umdæmum, tímabilum og kyni
Tannheilsa barna – Börn í virku eftirliti hjá tannlækni og tannfyllingar eftir heilbrigðisumdæmum og aldri
Alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu - Fjöldi tilkynninga og staða úrvinnslu
Kvartanir vegna heilbrigðisþjónustu - Fjöldi kvartana og staða úrvinnslu
Skimun fyrir krabbameini - Þátttaka í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini
Rekstur heilbrigðisþjónustu - Fjöldi tilkynninga/umsókna og staða úrvinnslu
Sóttvarnir
Árlegur fjöldi smitsjúkdóma - Fjöldi og tíðni valinna smitsjúkdóma sem sóttvarnalæknir vaktar eftir bakgrunnsbreytingum (uppfært árlega)
Lekandi, klamydía og sárasótt - Fjöldi og tíðni greininga eftir kyni og aldri (uppfært ársfjórðungslega)
Öndunarfærasýkingar - COVID-19, inflúensa, RS-veira og fleira. Vikuleg vöktun (uppfært á 1-2 vikna fresti yfir vetrartímann)
Þátttaka í bólusetningum barna - Þátttökuhlutfall (uppfært árlega)
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis