Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Hvaða örorkumat gildir til þess að eiga rétt á örorkuskírteini?
Örorkuskírteini eru fyrir þau sem eru metin með 0 - 25% getu til virkni á vinnumarkaði samkvæmt samþættu sérfræðimati og eru yngri en 67 ára.