Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Fæ ég sent örorkuskírteini heim?
Nei ekki sjálfkrafa, þú þarft að panta skírteini ef þú vilt fá plastkort, einnig er hægt að fá stafrænt örorkuskírteini í snjallsíma. Það er hægt á Ísland.is - sjá nánari upplýsingar hér.