Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025

Er lækkunarhlutfall örorkulífeyris samkvæmt nýja kerfinu 45% eins og í ellilífeyrisgreiðslum?

Almennt frítekjumark fyrir örorkulífeyri í nýju kerfi er 100.000 krónur á mánuði. Að auki er 250.000 króna frítekjumark vegna atvinnutekna fyrir hlutörorkulífeyri

Það tekur til allra tekna sem áhrif hafa á greiðslur hjá Tryggingastofnun, þar með talið atvinnutekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna.

Áhrif tekna er 45% til lækkunar af tekjum yfir frítekjumörkum.

Hægt er að lesa meira um það hér.