Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Ég er með örorkumat en byrja á ellilífeyri síðar á árinu 2025. Hvers vegna lækka greiðslur mínar við yfirfærslu á ellilífeyri?
Ellilífeyrisgreiðslur byggja á öðrum forsendum en örorkulífeyrir og útreikningurinn er annar. Greiðsluréttur getur lækkað við færslu af örorkulífeyri yfir á ellilífeyri.