Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Hver getur framkvæmt færnimat?
Heilbrigðismenntað fagfólk sem hefur sinnt umsækjanda getur framkvæmt færnimat. Það getur verið læknir, félagsráðgjafi, sjúkraþjálfari, iðjuþjálfi, sálfræðingur, þroskaþjálfi o.s.frv. Æskilegast er að færnimatið sé útfyllt af þeim fagaðila sem þekkir umsækjandann hvað mest.