Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Verða breytingar á viðbót við örorkustyrk vegna barna í nýju kerfi?
Nei, engin breyting verður á viðbót við örorkustyrk vegna barna.
Upphæð viðbótar við örorkustyrk vegna barna er föst fjárhæð og er 75% af barnalífeyri.