Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Fyrir hverja er uppbót vegna breytts örorkukerfis?
Uppbótin er greidd til þeirra sem eiga takmörkuð réttindi til greiðslna vegna búsetu erlendis og fengu sérstaka uppbót á lífeyri fram að 1. september 2025.
Uppbótin er greidd til að tryggja að greiðsluréttur umrædds hóps lækki ekki við yfirfærslu í nýtt kerfi.