Tryggingastofnun: Örorkulífeyrir
Hvað er hlutaörorkulífeyrir?
Hlutaörorkulífeyrir er veittur þegar geta einstaklings til virkni á vinnumarkaði samkvæmt samþættu sérfræðimati er metin 26-50% vegna langvarandi eða alvarlegs heilsubrests eða fötlunar. Hlutaörorkulífeyrir er 82% af fjárhæð fulls örorkulífeyris og verður varanlegur. Meira um hlutaörorkulífeyri.