Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Breytist áhrif búsetu á greiðslur örorkulífeyris til mín í nýju kerfi?
Engar breytingar eru á áhrifum búsetu á greiðslur frá eldra kerfi. Fullt búsetuhlutfall miðast áfram við 40 ára búsetutíma á íslandi 16-67 ára.