Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Er hægt að framvísa örorkuskírteini rafrænt í veskinu (wallet)?
Örorkuskírteinin eru ekki framvísanleg í veskisappinu (wallet) lengur. Hægt er að nálgast stafrænt örorkuskírteini með því að hala niður Ísland.is appinu. Sjá nánar um örorkuskírteini og leiðir til að nálgast það.