Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Þarf ég að fara í samþætt sérfræðimat ef ég er með örorkumat 31. ágúst 2025?
Nei, ef þú er með gilt örorkumat 31. ágúst 2025 eða lengur, færðu varanlegan rétt til örorkulífeyris frá og með 1. september 2025. Þú þarft hvorki að sækja um né fara í nýtt mat.
Eftir 1. september 2025 getur einstaklingur með rétt til örorkulífeyris hins vegar óskað eftir yfirfærslu yfir á hlutaörorkulífeyri ef það kemur bersýnilega betur út