Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Ég er með örorkumat í gildi 31. ágúst 2025 eða síðar. Hvers vegna hef ég ekki fengið nýja greiðsluflokka reiknaða?
Þann 1. september verður búið að reikna út alla greiðsluflokka fyrir einstaklinga sem eru með örorkumat í gildi 31. ágúst eða síðar.