Tryggingastofnun: Örorka frá 1. september 2025
Verða breytingar á barnalífeyri í nýju kerfi?
Barnalífeyrir helst óbreyttur í nýju kerfi. Barnalífeyrir er greiddur með börnum örorkulífeyrisþega, hlutaörorkulífeyrisþega og sjúkra- og endurhæfingargreiðsluþega. Fjárhæð barnalífeyris er föst fjárhæð.