Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Verða breytingar á barnalífeyri í nýju kerfi?

Barnalífeyrir helst óbreyttur í nýju kerfi. Barnalífeyrir er greiddur með börnum örorkulífeyrisþega, hlutaörorkulífeyrisþega og sjúkra- og endurhæfingargreiðsluþega. Fjárhæð barnalífeyris er föst fjárhæð.