Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hvernig segi ég upp eða rifti leigusamningi?

Inni á vef Leigjendaastoðar Neytendasamtakanna má finna ýmsar upplýsingar er varða leigu á íbúðarhúsnæði og þar með taldar uppsagnir og riftanir.
Leigjendaaðstoðin býður upp á gjaldfrjálsa þjónustu bæði fyrir leigusala og leigutaka.
Hér má finna sýnishorn af tilkynningum er varða uppsögn og riftun.
Slík tilkynning þarf að berast viðkomandi með sannanlegum hætti til að uppsögnin eða riftunin hafi lagalegt gildi.
Oft er það samkomulag á milli aðila að ljúka samningssambandinu áður en leigusamningur rennur sitt skeið.
Í slíkum tilfellum þarf að tilkynna lok leigusambandsins til HMS með ósk um afskráningu á leigusamningi í Leiguskrá HMS.
Athugið að báðir aðilar þurfa að samþykkja.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480