Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Get ég átt inni húsnæðisbætur?

Já, ef lokauppgjör sýnir að húsnæðisbætur hafi verið vangreiddar.
Þegar endanlegar upplýsingar um tekjur og eignir liðins árs liggja fyrir samkvæmt skattframtali, eru húsnæðisbætur endurreiknaðar á grundvelli þeirra upplýsinga.
Leiði endurreikningur til breytinga á fjárhæð bóta skal leiðrétta þær.
Lokauppgjör fer fram þegar staðfest skattframtal liggur fyrir og getur myndast inneign ef raunverulegar eignir og tekjur, þ.m.t. fjármagnstekjur, hafa verið lægri á árinu en útreikningur HMS byggði á.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480