Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál
Get ég breytt leigufjárhæð í umsókn um húsnæðisbætur?
Nei, leigufjárhæðin er sótt í gildan leigusamning í leiguskrá HMS.
Ef leigan er bundin vísitölu og samningurinn var skráður rafrænt, uppfærist leigufjárhæðin í umsókninni sjálfkrafa.
Aðrar breytingar á fjárhæðinni þarf að skrá og undirrita rafrænt hjá skráningaraðila, svo rétt leigufjárhæð verði notuð í útreikningum HMS.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?