Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hvað þýðir að umsókn um húsnæðisbætur er samþykkt?

Umsækjandi á von á fyrstu greiðslu fyrsta dag næsta mánaðar eftir að umsókn er samþykkt, en aldrei er greitt lengra aftur í tímann en þann mánuð sem umsókn er móttekin, þrátt fyrir að leiga hafi hafist fyrr.

Dæmi:

  • Þú sækir um í janúar og leigusamningur er frá 1. janúar. Þú færð greiddar bætur 1. febrúar fyrir janúarmánuð.

  • Þú sækir um í janúar og leigusamningurinn er frá 1. desember. Þú færð greiddar bætur 1. febrúar eingöngu fyrir janúarmánuð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480