Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Af hverju var umsókn minni um húsnæðisbætur frestað?

Ýmsar ástæður geta verið fyrir frestun á umsókn um húsnæðisbætur.
Þegar umsókn er afgreidd eða ef gögn vantar fær umsækjandi skilaboð með tölvupósti um að skjal með upplýsingum um ástæðu frestunar bíði hans í Pósthólfinu hans á Mínar síður island.is.

Mikilvægt er að fylgjast með öllum sendingum frá okkur og bregðast við innan 15 daga, því annars getur umsókn verið synjað.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480