Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hvaða gögn þurfa að fylgja umsókn um húsnæðisbætur?

Almennt er ekki þörf á að skila öðrum gögnum en umsókn um húsnæðisbætur og umboði heimilismanna ef við á.
Leigusamningur þarf að vera skráður rafrænt í Leiguskrá HMS, sjá nánar um Leiguskrá HMS
Ef einhver gögn vantar fær umsækjandi tilkynningu í tölvupósti um að umsókn hafi verið frestað og að hann eigi bréf í pósthólfinu sínu á Mínum síðum island.is með frekari upplýsingum.
Það er mikilvægt að fylgjast með og svara innan 15 daga því annars getur umsókn verið synjað.
Hafi umsækjandi óskað eftir pappírssamskiptum eru bréf send á lögheimili.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480