Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hvað geri ég ef leigufjárhæðin í lokauppgjöri húsnæðisbóta er ekki rétt?

Húsnæðisbætur geta aldrei verið hærri en sem nemur 75% af þeirri leigufjárhæð sem er greidd fyrir leiguafnot af húsnæði.
Aðrar greiðslur sem leigjanda ber að greiða samkvæmt samningi eða lögum, svo sem fyrir hita, vatn, rafmagn, hússjóð, viðhald og fleira, teljast ekki til leigufjárhæðar.
Ef leigufjárhæð er röng í lokauppgjöri og hefur áhrif á útreikning húsnæðisbóta þarf að skila inn gögnum sem sýna fram á hver greidd húsaleiga var á umræddu tímabili.
Ef ekki er skerðing vegna leigufjárhæðar er ekki tilefni til að endurskoða útreikning.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
9:00 til 16:00

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480