Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Er hægt að semja um skuld vegna lokauppgjörs húsnæðisbóta?

Já, hægt er að óska eftir greiðsludreifingu í allt að 12 mánuði kostnaðar- og vaxtalaust. Hver greiðsla þarf að vera 10.000 krónur eða hærri.
Ef sérstakar aðstæður eru fyrir hendi er hægt að óska eftir að skuld sé felld niður að hluta eða öllu leyti. Þá er einkum litið til fjárhagslegra og félagslegra aðstæðna umsækjanda og þess hvort hann hafi verið í góðri trú um rétt sinn til greiðslna. Hið sama gildir um dánarbú umsækjanda, eftir því sem við á. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við HMS í síma 440-6400 eða í tölvupósti á hms@hms.is.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480