Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál
Hver á að skrá leigusamninga í leiguskrá HMS?
Leigusalar sem leigja út fleiri en tvær íbúðir eru skyldugir til að skrá leigusamninga sína í Leiguskrá innan 30 daga frá undirritun.
Ef leigusali hefur ekki skráð leigusamninginn við afhendingu leiguíbúðar getur leigjandi skráð leigusamning í Leiguskrá HMS.
Allir leigusalar, óháð skilgreiningu samkvæmt tekjuskattslögunum, geta skráð í Húsnæðisgrunn HMS og lagt þannig sitt að mörkum við öflun gagna um rauntíma leigumarkað.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?