Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hefur leigufjárhæð áhrif á útreikning húsnæðisbóta?

Leigufjárhæð hefur aðeins áhrif á útreikning húsnæðisbóta ef hún er það lág að hún skerðir húsnæðisbæturnar.
Húsnæðisbætur geta aldrei verið hærri en 75% af leigufjárhæð.
Aðrar greiðslur en fyrir leiguafnot svo sem fyrir hita, vatn, rafmagn, hússjóð og svo framvegis, teljast ekki til húsnæðiskostnaðar og eru ekki teknar með í útreikning húsnæðisbóta.
Ef húsnæðiskostnaður er að valda skerðingu bóta kemur það fram á útreikningsblaði undir rafræn skjöl á Mínar síður HMS.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480