Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hvað ef ég er með tekjur af eigin rekstri eða erlendar tekjur?

Umsækjandi þarf að láta HMS vita ef hann eða heimilismenn hafa tekjur af eigin rekstri eða erlendar tekjur sem koma ekki fram í staðgreiðsluskrá, svo hægt sé að gera ráð fyrir þeim í tekjuáætlun.
Að öðrum kosti koma þær ekki fram í útreikningum HMS fyrr en við lokauppgjör sem framkvæmt er þegar skattframtal ársins liggur fyrir og í kjölfarið gæti þurft að innheimta ofgreiddar bætur.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480