Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hvert er hlutverk samhæfingarteyma?
Að tryggja samfellu í endurhæfingu og framfærslu fólks sem þarf þjónustu fleiri en eins þjónustuaðila, eða þegar þjónustuþörf er óljós. Samhæfingarteymin skulu jafnframt benda á skort á úrræðum og biðlistum í sínu umdæmi. Tryggingastofnun mun halda utan um tölfræðilegar upplýsingar.