Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum

Hvaða þjónustuaðilar eiga fulltrúa í samhæfingarteymum?

Það er Tryggingastofnun, Virk, Vinnumálastofnun, velferðarsvið sveitarfélagana og heilsugæslan.

Hvert teymi verður skipað tveimur sérfræðingum frá hverjum þjónustuaðila. Þátttaka í teymunum er hluti af starfsskyldu viðkomandi sérfræðinga.

Tryggingastofnun ber ábyrgð á starfsemi samhæfingarteymanna.