Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hverjir eru þjónustuaðilar?
Þjónustuaðilar hafa skrifað undir samning þar sem kveðið er á um samstarf þeirra á milli. Þjónustuaðilar eru, auk TR, Virk, Vinnumálastofnun, félagsþjónustur sveitarfélaga og heilbrigðisstofnanir.