Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hafa allir læknar með starfsleyfi á Íslandi heimild til að skrá mál inn til samhæfingarteymis?
TR þarf að fá upplýsingar frá viðkomandi þjónustuaðila um það hverjir hafi heimild til að skrá mál í viðmót samhæfingarteyma.
Um er að ræða verklag hjá hverjum þjónustuaðila fyrir sig.