Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum

Hvenær er máli vísað til samhæfingarteymis?

Ef óljóst er hver næstu skref einstaklings eru hjá sínum þjónustuaðila. Ástæður geta verið ef meðferð hjá þjónustuaðila er fullreynd, höfnun hefur orðið á þjónustu, óljóst er hvaða þjónustuaðili getur komið að endurhæfingu, einstaklingur hefur fengið synjun á örorku þar sem endurhæfing er ekki fullreynd eða ef úrræði er ekki til staðar.