Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hverjir sitja í samhæfingarteymum?
Hvert samhæfingarteymi er skipað tveimur fulltrúum frá hverjum þjónustuaðila og tveimur til vara. Þátttaka í teymum er hluti af starfsskyldum sérfræðinga.
Teymisstjóri hvers teymis er starfsmaður frá TR en auk þess situr fagaðili frá TR í hverju teymi.