Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hver eru frítekjumörk sjúkra- og endurhæfingargreiðslna?
Í nýju kerfi munu sjúkra- og endurhæfingargreiðlur njóta almenns frítekjumarks sem nemur 40.000 krónur á mánuði og sérstaks frítekjumarks vegna atvinnutekna sem nemur 160.000 krónur á mánuði.