Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Geta læknar sent inn mál í gegnum sögukerfið?
Ekki er gert ráð fyrir því að hægt sé að senda inn mál fyrir fund samhæfingarteyma nema í gegnum viðmót samhæfingarteyma.
Í viðmótinu kemur fram yfirlit um einstakling þar sem fram kemur m.a. hvaða gögn liggja fyrir og er hægt að vísa til þess.